Um Mig!
Ég heiti Vildís og hef iðkað ólíkar íþróttagreinar allt mitt líf, hef reynslu af almenni líkamsrækt og líkamsrækt miðaðri að því að ná árangri í ólíkum íþróttum. Ég lauk námi í íþróttafræðum samhliða einkaþjálfaraprófi frá íþróttaskóla í Svíþjóð 2021 og hef sinnt einkaþjálfun síðan þá . Samhliða þjálfarastarfinu er ég atvinnukona á snjóbrettum.
Ég er í A- landsliðinu á snjóbretti og ferðast um heiminn til að keppa og æfa. Ásetningur minn er að miðla reynslu minni og hjálpa þeim sem ekki komast í tíma hjá einkaþjálfara en vilja geta þjálfað vel og skipulagt á eigin tíma.
Mentun :
- Einkaþjálfara gráða frá Intensivept (intensivept.is)
- Stúdentspróf úr Liljaskolan íþrótta- og kennslubraut (Svíþjóð – liljaskolan.se)
- Starfsnám á líkamsræktarstöð